Það hefur verið einstaklega áhugavert að taka við myndum til að setja með efni á þessum vef. Í Reykhólahreppi búa afbragðs ljósmyndarar. Hér fyrir neðan er þeirra getið í stafrófsröð, því ekki er hægt að gera upp á milli hæfni þeirra. Einnig er ALTA, rágjafastofunni þakkað fyrir loftmyndir. Hafið einlægar þakkir fyrir að ljá myndir ykkar fyrir þetta verkefni. Myndunum hefur verið safnað í sarp og verður þeim miðlað með fréttum og öðrum greinum smám saman.
Andrea Björnsdóttir, Skálanesi
Artur Kowalczyk, Reykhólum
María Maack, Reykhólum
Unnsteinn Birigisson, Reykhólum