Fréttir

Ánægjudvöl í Krakau

Starfsólk Thorverks og viðhengi þeirra, fóru til Krákár í Póllandi í September 2017. Þar var farið í skoðunarferðir og verslunarleiðangra eins og enginn væri morgundagurinn. Það var Arthur sem hafði veg og vanda af dagskránni en honum til halds og traust var Helgi.  Hópurinn hreppti prýðilegt veður og bros var á hverju andliti í ferðarlok. Teknar voru margar myndir, ekki síst af fararsjórum og leiðsögumönnum, skotæfingum og matarveislum.