Fréttir

Breytingar fyrirhugaðar 2017

Í janúarmánuði 2017 standa til miklar breytingar hjá Thorverk. Þá verða hitablásarar endurnýjaðir og uppsetningu breytt. Jarðhitinn mun þannig nýtast betur og skila sér út úr verksmiðjunni á lægra hitastigi.