Af þeim þörungafélögum sem hafa verið stofnuð á undanförnum árum er Þörungaverksmiðjan á Reykhólum langelst. Hún mun fagna 50 ára afmæli frá stofnun hennar á næsta ári, 2026.
Afhent var kynningarskjal fyrir þörungafélögin og greint frá Þörungaverksmiðjunni og þróunarstarfi á Reykhólum.
Skjölin eru í krækjunum við hvern titil.