Fréttir

Fyrsti neminn kominn á samning hjá meistara í vélvirkjun

Finnur, Eyjólfur Hermannsson og meistari Björn Samuelsson
Finnur, Eyjólfur Hermannsson og meistari Björn Samuelsson

Hér sjást þeir kampakátir, Björn Samúelsson sem nýlega lauk réttindum til að verða umsjónarmaður nema í þessari grein, Eyjólfur og Finnur. Til hamingju. 

Heimir Pétursson, sem nýlega hóf störf í Þörungaverksmiðjunni sem verksmiðjustjóri er einnig meistari í vélvirkjun með réttindi til að taka að sér nema.