Fréttir

Ný skýrsla um ástand hafsins kringum Ísland

Breiðafjörður
Breiðafjörður

Ísland tekur þátt í vöktun andstyggilegra efna eins og PCB, DDT og niðurbrotsefna þeirra, lyfjaleyfa og slíku í náttúrunni. Nýlega birtist aðgengileg skýrsla um styrk þessara efna. Niðurstöðurnar eru teknar saman á bls 32 en línurit um styrk eins og hann mælist í þorski og öðrum lífverum eru víða í skýrslunni. Betra mengunarástand sjávar eru góð tíðindi fyrir okkur öll. Skýrsla um ástand hafsins við Ísland