Fréttir

Skýrsla um lífmassa klóþangs í Breiðafirði

Árið 2019 kom út skýrsla um mælingar á lífmassa klóþangs. Skýrslan lýsir aðferðum, mælingum og niðurstöðum. Hún er á íslensku og er aðgengileg á vef Hafs og vatns undir númerinu hv2019-16. Hér er tengilli í skýrsluna Klóþang í Breiðafirði, útbreiðsla og magn