Fréttir

Sumarstarfsmenn flykkjast inn

Sigurjón Torfason, Adrian Artúrs, Egill barnabarn Indu, svo Styrmir, Sigurvin Eyvindarson, Ísak Brynjólfsson, Samúel Björnsson og Jón frændi Ágústu
Sigurjón Torfason, Adrian Artúrs, Egill barnabarn Indu, svo Styrmir, Sigurvin Eyvindarson, Ísak Brynjólfsson, Samúel Björnsson og Jón frændi Ágústu

Líkt og í fyrra er hér uppstilling af nýjustu starfsmönnum Þörungaverksmiðjunnar. Þó hafa sumir verið heillengi, bara sjást sjaldan í byggðinni. 

Þetta eru vaskir strákar, sumir héðan og sumir að sunnan. Það munu bætast fleiri myndir við á næstunni því enn fleira nýtt fólk er á svæðinu bæði um borð í Gretti og á vöktum í verksmiðjunni.