Fréttir

Thorverk var tilnefnt

Myndin er af forsíðu skýrslu Félags sameinuðu þjóðanna og sýnir heimsmarkmiðin
Myndin er af forsíðu skýrslu Félags sameinuðu þjóðanna og sýnir heimsmarkmiðin

Það er mikil ánægja okkar að Thorverk hefur verið tilnefnt til Þekkingarverðlauna félags viðskipta og hagfræðinga. Eins og segir í bréfi frá Telmu Eir Aðalsteinsdóttur, framkvæmdastjóra, er tilefnið eftirfarandi: 

Íslensku þekkingarverðlaunin 2020 verða veitt því fyrirtæki sem að mati dómnefndar hefur skarað fram úr á sviði samfélagslegrar ábyrgðar og þegar kemur að ábyrgri og áhrifaríkri stefnu varðandi umhverfismál.

Sjáum hvað setur, en forseti Íslands afhendir verðlaunin síðar. Einkum er horft til þess hvernig fyrirtæki reyna að nálgast 17 sjáfbærnimarkmið Sameinuðu þjóðanna en um þau má lesa á íslensku Wikipedíu eða skýrslu SÞ