Fréttir

Vegaframkvæmdir

Vegur yfir Djúpafjörð
Vegur yfir Djúpafjörð
1 af 3

Auðsætt er að vegagerðin nýtir kletta og björg úr nágrenninu til vegagerðar og ekki síður sem kápu utan á vegatangana út frá ströndinni. Það er fallegt að fá ný sjónarhorn á landslagið umhverfis Breiðafjörð.