Áhugavert

Höfundar mynda á vef Þörungaverksmiðjunnar

Ein af myndum Andreu úr lífi sveitunganna
Ein af myndum Andreu úr lífi sveitunganna

Það hefur verið einstaklega áhugavert að taka við myndum til að setja með efni á þessum vef. Í Reykhólahreppi búa afbragðs ljósmyndarar. Hér fyrir neðan er þeirra getið í stafrófsröð, því ekki er hægt að gera upp á milli hæfni þeirra. Einnig er ALTA, rágjafastofunni þakkað fyrir loftmyndir.  Hafið einlægar þakkir fyrir að ljá myndir ykkar fyrir þetta verkefni. Myndunum hefur verið safnað í sarp og verður þeim miðlað með fréttum og öðrum greinum smám saman.

Andrea Björnsdóttir, Skálanesi 

Artur Kowalczyk, Reykhólum 

María Maack, Reykhólum 

Unnsteinn Birigisson, Reykhólum 


Þörungar til matar

Það er hægt að nærast á sjávarþörungum án þess að þeir séu fyrst þurrkaðir og malaðir. Þunnvaxnir ungir þörungar til dæmis bóluþang eða kólgugrös og fjörugös sem og söl eru góður matur. 

Það hefur lengi tíðkast á Írlandi að nýta fjöruþörunga til matar og ekki síður beitar.